fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Valur er Íslandsmeistari 2022

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 15:59

Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding 1 – 3 Valur
0-1 Cyera Hintzen(‘7)
0-2 Anna Rakel Pétursdóttir(’36)
1-2 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir(’38)
1-3 Cyera Hintzen(’87)

Valur er Íslandsmeistari kvenna árið 2022 eftir leik við Aftureldingu í næst síðustu umferð Bestu deildarinnar.

Valskonur hafa verið frábærar á tímabilinu og tapað aðeins einum leik sem var gegn Þór/KA þann 3. maí.

Það var mikið undir fyrir bæðui lið í þessum leik en nú er ljóst að Afturedling er fallið í Lengjudeildina og mun leika þar næsta sumar.

Afturelding þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sér í efstu deild en nú eru fjögur stig í Keflavík sem situr í 8. sætinu.

Valur er að vinna sinn annan Íslandsmeistaratitil í röð en liðið sigraði einnig deildina í fyrra sem og 2019.

Liðið er á toppi deildarinnar með 42 stig eftir 17 leiki, 12 stigum á undan Breiðablik sem er í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg