fbpx
Laugardagur 24.september 2022
433Sport

Skilnaður hjá ofurparinu eftir mjög svo stormasamt samband

433
Föstudaginn 23. september 2022 08:00

Icardi og Wanda Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við vorum gift í níu ár,“ skrifar umboðsmaðurinn Wanda Nara á Instagram og staðfestir þar með hjónaskilnað við knattspyrnukappann, Mauro Icardi.

Það hefur gengið á ýmsu í hjónabandi þeirra og oft hefur sambandið hangið á bláþræði en nú er komið að endalokum.

Mauro var að skipta yfir frá PSG til Galatasaray í Frakklandi en Wanda virðist ekki ætla að búa með honum þar.

„Það er mjög erfitt fyrir mig að lifa þetta augnablik,“ segir Wanda.

„Miðað við alla umfjöllun og kjaftasögurnar þá vil ég segja frá þessu. Ég mun ekki fara neitt nánar út í þennan skilnað.“

„Ég bið ykkur um að gefa mér frið fyrir mig og börnin okkar,“ skrifar Wanda.

Bæði koma þau frá Argentínu en samband þeira byrjaði með látum þegar Wanda yfirgafi Maxi Lopez, vin Mauro til að vera með honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besti maður Íslands: „Alltaf eitthvað sem ég vil gera betur“

Besti maður Íslands: „Alltaf eitthvað sem ég vil gera betur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Markaskorarinn Sævar hvergi af baki dottinn þrátt fyrir tap – „Við erum með gæði og þeir eru hræddir við okkur“

Markaskorarinn Sævar hvergi af baki dottinn þrátt fyrir tap – „Við erum með gæði og þeir eru hræddir við okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhorfendamet verður sett í Lundúnum á morgun

Áhorfendamet verður sett í Lundúnum á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmenn og landslið berjast um þann yngsta í sögunni

Umboðsmenn og landslið berjast um þann yngsta í sögunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti strax fengið vinnu eftir að hafa verið rekinn nýlega – Óvænt orðaður við stöðuna sem Pochettino hafnaði

Gæti strax fengið vinnu eftir að hafa verið rekinn nýlega – Óvænt orðaður við stöðuna sem Pochettino hafnaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn United opnar sig um drykkju á yngri árum – „Hvert sem ég fór með mömmu og pabba, þar var bar“

Goðsögn United opnar sig um drykkju á yngri árum – „Hvert sem ég fór með mömmu og pabba, þar var bar“
433Sport
Í gær

Fimmtán spænskar landsliðskonur vilja rekja þjálfarinn en sambandið fer í hart

Fimmtán spænskar landsliðskonur vilja rekja þjálfarinn en sambandið fer í hart
433Sport
Í gær

Laursen með slitið krossband og Ásgeir Börkur hættur í Fylki

Laursen með slitið krossband og Ásgeir Börkur hættur í Fylki