fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Eiginkona Arons Einars opnar sig um endurkomu hans

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. september 2022 07:32

Kristbjörg og Aron. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Einbeiting,“ skrifar Kristbjörg Jónasdóttir athafnakona og eiginkona Arons Einars Gunnarsson fyrirliða Íslands í færslu á Instagram.

Aron Einar lék sinn fyrsta landsleik í fjórtán mánuði í gær þegar Ísland vann sigur á Venezúela í vináttulandsleik.

Aron Einar hafði ekki verið valinn í landsliðið í rúmt vegna kæru vegna kynferðisbrots en íslensk kona kærði Aron og Eggert Gunnþór Jónsson fyrir nauðgun frá árinu 2010. Málið var fellt niður af héraðssaksóknara og ríkissaksóknara.

Aron lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Íslandi í gær og endurkoma hans virðist hafa snert við Kristbjörgu.

„Orð fá því ekki lýst hversu stolt ég er af þessum manni, hann gefur alltaf allt í þetta sem hann á og aðeins meira en það.“

„Það hefur liðið smá tími en það er gott að sjá þig þar sem þú átt heima,“ skrifar Kristbjörg.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ✨Kris J✨ (@krisjfitness)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa