fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Parið umdeilda spreðaði allt að 70 milljónum á mánuði

433
Fimmtudaginn 22. september 2022 14:00

Icardi og Wanda hafa oft tekið af sér djarfar myndir saman.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin umdeilda Wanda og eiginmaður hennar, Mauro Icardi, eyddu að meðaltali því sem nemur 56-70 milljónum íslenskra króna á mánuði þegar hjónin bjuggu í París ásamt börnum sínum.

Wanda er einnig umboðsmaður Icardi, sem yfirgaf Paris Saint-Germain á dögunum og hélt til Galatasaray í Tyrklandi, þar sem hann mun ekki þéna eins vel.

Þó að Wanda og Icardi hafi lifað algjöru lúxuslífi í París fór hluti peninganna í nám hjá börnunum, hús þeirra í Mílanó og fleira, en framherjinn spilaði áður með Inter.

Bæði Wanda og Icardi hafa verið dugleg að koma sér í fréttir undanfarin ár. Þau hafa bæði verið sökuð um framhjáhald og samband þeirra oft talið hanga á bláþræði. Þau haldast hins vegar enn saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 3 dögum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“