fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Parið umdeilda spreðaði allt að 70 milljónum á mánuði

433
Fimmtudaginn 22. september 2022 14:00

Icardi og Wanda hafa oft tekið af sér djarfar myndir saman.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin umdeilda Wanda og eiginmaður hennar, Mauro Icardi, eyddu að meðaltali því sem nemur 56-70 milljónum íslenskra króna á mánuði þegar hjónin bjuggu í París ásamt börnum sínum.

Wanda er einnig umboðsmaður Icardi, sem yfirgaf Paris Saint-Germain á dögunum og hélt til Galatasaray í Tyrklandi, þar sem hann mun ekki þéna eins vel.

Þó að Wanda og Icardi hafi lifað algjöru lúxuslífi í París fór hluti peninganna í nám hjá börnunum, hús þeirra í Mílanó og fleira, en framherjinn spilaði áður með Inter.

Bæði Wanda og Icardi hafa verið dugleg að koma sér í fréttir undanfarin ár. Þau hafa bæði verið sökuð um framhjáhald og samband þeirra oft talið hanga á bláþræði. Þau haldast hins vegar enn saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa