fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Liverpool skoðar áfram að eyða 14 milljörðum í leikmann Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 10:12

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt AS á Spáni mun Liverpool halda áfram að fylgja eftir áhuga sínum á Federico Valverde miðjumani Real Madrid.

Samkvæmt frétt AS var Liverpool tilbúið að borga 85 milljónir punda fyrir Valverde í sumar.

Real Madrid hafði hins vegar selt Casemiro til Manchester United og var ekki tilbúið að losa Valverde sama sumarið.

Liverpool var í leit að miðjumanni og endaði á að fá Arthur Melo á láni frá Juventus. Valverde hefur skorað þrjú mörk í sex La Liga leikjum í sumar.

Samkvæmt AS mun Liverpool halda áfram að eltast við Valverde sem er á óskalista Jurgen Klopp. Þýski stjórinn er meðvitaður um það að hann þarf að styrkja miðsvæðið sitt á næstu mánuðum.

Liverpool hefur hikstað í upphafi tímabilsins en meiðsli á miðsvæðinu hafa spilað stórt hlutverk þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“