fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Leikmaður Barcelona svaraði aðdáanda – Er hann búinn að fá borgað?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 20:28

Kounde

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jules Kounde, leikmaður Barcelona, bauð upp á ansi skemmtilegt tíst í gær er hann svaraði aðdáanda.

Barcelona er eins og flestir vita í miklum fjárhagsvandræðum og hafa sumir leikmenn ekki fengið borguð laun í dágóðan tíma.

Kounde er einn af þeim sem komu til Barcelona í sumar en hann gekk í raðir félagsins frá Sevilla.

,,Ertu ekki búinn að fá launin þín ennþá?“ var Kounde spurður að í gær og ákvað að svara þessari spurningu.

Kounde tekur fram að hann sé að fá borgað á réttúm tíma og að fullu mögulega annað en aðrir leikmenn liðsins.

,,Takk fyrir áhyggjurnar,“ bætti Kounde við og bauð upp á ágætis grín eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes