fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

City, United og Liverpool fylgjast með Arsenal-manninum sem setti metið

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 16:30

Nwaneri spilar sinn fyrsat leik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ethan Nwaneri hjá Arsenal varð á dögunum yngsti leikmaður til að spila leik í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Önnur félög fylgjast með þessu mikla efni.

Nwaneri var fimmtán ára og 181 dags gamall þegar hann kom inn á í 0-3 sigri Arsenal gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Hann kom inn á í uppbótartíma.

The Times segir nú frá því að Manchester-félögin tvö, City og United, fylgist grannt með gangi mála hjá Nwaneri og séu áhugasöm um þennan efnilega leikmann.

Þá kemur fram að Liverpool hafi einnig áhuga.

Nwaneri getur ekki skrifað undir sinn fyrsta atvinnumannsamning fyrr en hann verður sextán ára gamall í mars.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þykir ekki vera í nógu góðu standi og fær ekkert að spila á HM

Þykir ekki vera í nógu góðu standi og fær ekkert að spila á HM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu magnað mark Richarlison fyrir Brasilíu í kvöld

Sjáðu magnað mark Richarlison fyrir Brasilíu í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Man Utd vill sjá Ronaldo í Sádí Arabíu

Fyrrum leikmaður Man Utd vill sjá Ronaldo í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Brasilíu og Suður-Kóreu – Neymar snýr aftur

Byrjunarlið Brasilíu og Suður-Kóreu – Neymar snýr aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan tjáir sig um innbrot helgarinnar – „Engum var ógnað“

Lögreglan tjáir sig um innbrot helgarinnar – „Engum var ógnað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bílafloti Ronaldo fluttur burt frá Manchester – Þessir tveir kosta 85 milljónir

Bílafloti Ronaldo fluttur burt frá Manchester – Þessir tveir kosta 85 milljónir