fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Upp og niðurgangur í herbúðum United eftir ferðalagið til Moldavíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. september 2022 08:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United og starfsmenn eru með matareitrun eftir ferðina til Moldavíu þar sem liðið vann sigur á Sheriff í Evrópudeildinni.

United vann 2-0 sigur í Moldavíu á fimmtudag og flaug beint heim með einkaflugvél eftir leik.

Leikmenn og starfsmenn fóru hins vegar að finna fyrir óþægindum á föstudag. Rannsakar félagið nú hvort matareitrunin hafi komið í Moldavíu eða í fluginu á leið til baka.

Fjöldi leikmanna afboðaði komu sína á föstudag og á laugardag voru leikmenn enn fjarverandi en upp og niðurgangur fylgir iðulega matareitrun.

United lék ekki í ensku deildinni um helgina vegna skorts á starfsfólki sem nú er við störf í London í kringum útför Elísabetar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“