fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Höskuldur í landsliðshópinn í stað Alfons

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. september 2022 06:00

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfons Sampsted, leikmaður Íslands, hefur þurft að draga sig úr landsliðshópnum fyrir verkefni gegn Venesúela og Albaníu.

Knattspyrnusambandið hefur staðfest þessar fregnir en Alfons meiddist gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni.

Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, hefur tekið pláss Alfons og verður til taks í leikjunum.

Þetta er mikill missir fyrir Ísland en Alfons er fastamaður hjá Bodo/Glimt og spilar alla leiki liðsins.

Ísland spilar æfingaleik við Venesúela þann 22. september og mætir svo Albaníu þann 27. september í Tirana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl