fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Höskuldur í landsliðshópinn í stað Alfons

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. september 2022 06:00

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfons Sampsted, leikmaður Íslands, hefur þurft að draga sig úr landsliðshópnum fyrir verkefni gegn Venesúela og Albaníu.

Knattspyrnusambandið hefur staðfest þessar fregnir en Alfons meiddist gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni.

Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, hefur tekið pláss Alfons og verður til taks í leikjunum.

Þetta er mikill missir fyrir Ísland en Alfons er fastamaður hjá Bodo/Glimt og spilar alla leiki liðsins.

Ísland spilar æfingaleik við Venesúela þann 22. september og mætir svo Albaníu þann 27. september í Tirana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum