fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Fullyrða að Arsenal og Liverpool muni slást um Mudryk í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. september 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhaylo Mudryk hjá Shakhtar Donetsk er einn mest spennandi leikmaður Evrópu um þessar mundir.

Það er nokkuð ljóst að þessi 21 árs gamli kantmaður fer frá Shakhtar fyrr eða síðar. Nú segir ítalski fjölmiðillinn Calciomercato frá því að Arsenal og Liverpool muni bæði reyna að krækja í leikmanninn í janúar.

Mudryk hefur farið vel af stað á þessari leiktíð og til að mynda skorað tvö mörk í tveimur leikjum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu það sem af er. Keppnin er stór auglýsingagluggi og hefur frammistaða hans augljóslega vakið mikla athygli.

Mudryk var nálægt því að fara til Brentford í janúar en svo fór ekki. Svo gæti hins vegar farið að hann gangi til liðs við töluvert stærra félag nú ári síðar.

Auk Arsenal og Liverpool er Sevilla sagt fylgjast með gangi mála hjá Mudryk.

Mudryk á fimm A-landsleiki að baki fyrir hönd Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“