fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Viðbrögð Ronaldo vekja athygli – Neitaði aðdáanda í hálfleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, neitaði að samþykkja beiðni stuðningsmanns í leik gegn Sheriff í vikunni.

Þessi lið áttust við í Evrópudeildinni en Man Utd hafði betur 2-0 þar sem Ronaldo skoraði eitt af mörkunum.

Í hálfleik reyndi ung kona að fá mynd af sér með Ronaldo sem sýndi því engan áhuga og labbaði beint í leikmannagönginn.

Ronaldo hefur verið gagnrýndur fyrir þessa hegðun en það er mörgum sem dreymir um að fá að hitta hetjuna sína og óttast svona viðbrögð.

Leikurinn var hins vegar ekki búinn og var Ronaldo að einbeita sér að öðru og eru margir sem skilja ákvörðun leikmannsins að taka ekki sjálfsmynd á þessum tímapunkti.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum
433Sport
Í gær

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz
433Sport
Í gær

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu