fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Boðið að fá sex sinnum hærri laun eftir áhuga Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 11:30

Gordon í baráttunni gegn Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Everton ætlar að gera allt til að halda leikmanninum efnilega Anthony Gordon sem var orðaður burt í sumar.

Chelsea sýndi Gordon mikinn áhuga í sumarglugganum en Everton vildi fá 60 milljónir evra fyrir sóknarmanninn.

Það var upphæð sem Chelsea vildi ekki borga og var mest reiðubúið að greiða 40 milljónir fyrir leikmanninn.

Samkvæmt enskum miðlum er Everton að bjóða Gordon nýjan samning þar sem hann mun fá sex sinnum hærri laun en hann er með í dag.

Gordon fær 10 þúsund pund á viku hjá Everton og ef hann skrifar undir munu þessi laun hækka upp í 60 þúsund pund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Hann mun líklega fara annað 2026″

,,Hann mun líklega fara annað 2026″
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“