fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Ræðir einvígin við Ronaldo: Fáviti sem leyfir þér ekki að anda í eina sekúndu

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves, goðsögn Barcelona, hefur tjáð sig um það hvernig það var að spila gegn Cristiano Ronaldo er hann lék með Real Madrid.

Ronaldo er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Real en hann er markahæsti leikmaður í sögu félagsins og var lengi talinn einn besti ef ekki besti leikmaður heims.

Alves þurfti að spila reglulega við Ronaldo í La Liga en hann er að sama skapi einn besti bakvörður sögunnar að margra mati.

Alves segir að það hafi verið áskorun að mæta Ronaldo og kallaði hann ‘fávita’ á mjög vinalegan hátt.

,,Þessi fáviti leyfir þér ekki að anda í eina sekúndu!“ sagði Alves í viðtali við Hugo Sanxhez.

,,Ég stóð mig ekki of illa en þetta er svo erfitt. Hann er algjör markavél.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum
433Sport
Í gær

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz
433Sport
Í gær

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu