fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Aðeins mætt á eina æfingu síðan hann kom frá Tottenham

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 15:00

Harry Winks.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Winks er að upplifa martraðarbyrjun hjá liði Sampdoria eftir að hafa gengið í raðir liðsins í sumar.

Winks var lánaður til Sampdoria frá Tottenham í ágúst en hefur hingað til aðeins náð að mæta á eina æfingu.

Miðjumaðurinn er að glíma við ökklameiðsli þessa stundina en Marco Giampaolo, stjóri Sampdoria, hefur tjáð sig um stöðuna.

Hann veit ekki hvenær Winks getur stigið á völlinn með Sampdoria en það er væntanlega dágóður tími í það miðað við æfingartímann.

,,Síðan hann kom frá Tottenham þá hefur hann aðeins tekið þátt í einni æfingu og ekki meira en það,“ sagði Giampaolo.

,,Ég vona innilega að hann geti snúið til baka bráðlega. Ég veit ekki hvenær hann verður nothæfur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Í gær

Yfirgefur City eftir 13 ár hjá félaginu

Yfirgefur City eftir 13 ár hjá félaginu
433Sport
Í gær

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz