fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Samanburður – Tölfræði landsliðsins með og án Arons Einars

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. september 2022 13:07

Aron Einar Gunnarsson. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson verður með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum gegn Venesúela og Albaníu. Ef horft er til frammistöðu á vellinum ætti endurkoma hans að reynast kærkomin.

Ísland mætir Venesúela í vináttulandsleik í Austurríki eftir slétta viku. Fimm dögum síðar keppir liðið gegn Albaníu í lokaleik sínum í Þjóðadeild UEFA.

Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari mun formlega tilkynnna um leikmannahópinn síðar í dag.

Aron Einar lék síðast með íslenska landsliðinu í júní í fyrra, í vináttuleik gegn Póllandi.

Síðan þá hefur Ísland spilað fimmtán leiki en aðeins unnið tvo þeirra, gegn Liechtenstein og San Marínó.

Í 97 A-landsleikjum Arons Einars er Ísland aftur á móti með rúmlega 41% sigurhlutfall. Það er öllu betri árangur.

Með hann innanborðs fór Ísland þá á lokakeppni EM 2016 og HM 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta