fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Landsliðshópurinn: Aron Einar snýr aftur – Albert og Sverrir ekki

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. september 2022 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson hefur kynnt leikmannahópin hjá A-landsliði karla fyrir leikina gegn Venesúela og Albaníu síðar í þessum mánuði. Hópinn í heild má sjá hér neðar í fréttinni.

Ísland mætir Venesúela í vináttulandsleik í Austurríki eftir slétta viku. Fimm dögum síðar keppir liðið gegn Albaníu í lokaleik sínum í Þjóðadeild UEFA.

Aron Einar Gunnarsson snýr aftur í landsliðshópinn. Hann hafði borið fyrirliðabandið með landsliðinu um árabil. Hann hefur þó ekki spilað fyrir hönd þjóðarinnar í meira en ár vegna máls á hendur honum.

Alfreð Finnbogason snýr einnig aftur í hópinn. Þá er Guðlaugur Victor Pálsson einnig með. Hann hefur ekki verið með landsliðinu undanfarið.

Albert Guðmundsson er ekki í hópnum og sömuleiðis Sverrir Ingi Ingason.

Þá er Jóhann Berg ekki í hópnum, en hann hefur verið að glíma við meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin