fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Skiptir um skoðun í deilunni eilífu um Ronaldo og Messi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen í Þýskalandi, hefur skipt um skoðun í hinni eilífu deilu um hvort að Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi séu betri fótboltamenn.

Þessi umræða hefur verið á kreiki í meira en áratug, en margir eru á þeirri skoðun að Ronaldo og Messi séu þeir tveir bestu í sögunni.

Muller hefur áður sagt að honum finnist Messi betri en hefur nú skipt um skoðun.

„Ég vel Ronaldo. Tölfræði mín gegn Messi er mjög góð, ekki á móti Ronaldo,“ segir Muller, en Bayern hefur haft gott tak á Barcelona undanfarin ár.

Messi var hjá Börsungum þar til í fyrra, en hann hafði leikið fyrir félagið allan sinn meistaraflokksferil. Hann fór til Paris Saint-Germain vegna fjárhagsvandræða fyrrnefnda félagsins.

Ronaldo er á mála hjá Manchester United, eftir að hafa snúið aftur til félagsins í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi