fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Heimsmeistarinn staddur á Íslandi – Dýrkar landið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 11:00

Instagram/Bixente Lizarazu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn og heimsmeistarinn Bixente Lizarazu birti fyrr í dag myndir af sér þar sem hann fór á brimbretti á Íslandi.

Lizarazu er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Bayern Munchen, en hann var þar frá 1997 til 2004 og aftur frá 2005 til 2006. Hann varð Þýskalandsmeistari sex sinnum.

Varnarmaðurinn, sem er í dag 52 ára, varð þá heimsmeistari með landsliði Frakka árið 1998. Hann lék alls 97 A-landsleiki fyrir hönd þjóðar sinnar.

„Stórkostleg brimbrettaferð í landi hrauns og íss,“ skrifaði Lizarazu við færslu sem hann birti á Instagram.

Hér að neðan má sjá færslu Lizarazu í heild sinni og myndirnar sem hann birti hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi