fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Sjáðu atvikið: Klappað fyrir Tuchel í fyrsta leik Potter

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 21:12

Thomas Tuchel fagnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel verður alltaf vinsæll á Stamford Bridge þrátt fyrir að hafa verið rekinn frá Chelsea á dögunum.

Tuchel vann Meistaradeildina með Chelsea á síðasta ári og gerði mjög góða hluti með liðið fyrstu mánuðina.

Eftir erfiða byrjun á þessu tímabili ákvað stjórn félagsins að láta Þjóðverjann fara og tók Graham Potter við keflinu.

Potter stýrði sínum fyrsta leik í kvöld er Chelsea mætti Salzburg í Meistaradeildinni og gerði 1-1 jafntefli.

Á 21. mínútu í kvöld var klappað hressilega fyrir Tuchel til minningar um Evrópumeistaratitilinn sem vannst í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Í ömurlegu skapi eftir tapið fræga á HM – ,,Ekki sami stuðningur og áður“

Í ömurlegu skapi eftir tapið fræga á HM – ,,Ekki sami stuðningur og áður“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búinn að gera nýjan sex ára samning í London

Búinn að gera nýjan sex ára samning í London
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikið kvartað yfir matnum í Katar: Borðar allt en kúgaðist í fyrsta sinn – ,,Jafn þurrt og landið sjálft“

Mikið kvartað yfir matnum í Katar: Borðar allt en kúgaðist í fyrsta sinn – ,,Jafn þurrt og landið sjálft“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal mun spila við Juventus áður en deildin hefst

Arsenal mun spila við Juventus áður en deildin hefst
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo: Þetta var fallegt augnablik

Ronaldo: Þetta var fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu úrið umtalaða sem miðlarnir fjalla um – Kostaði yfir 500 þúsund pund

Sjáðu úrið umtalaða sem miðlarnir fjalla um – Kostaði yfir 500 þúsund pund
433Sport
Í gær

Orðinn vel þreyttur á dómgæslunni á HM – ,,Þetta er svo heimskulegt“

Orðinn vel þreyttur á dómgæslunni á HM – ,,Þetta er svo heimskulegt“
433Sport
Í gær

Markalaust hjá Englendingum og Bandaríkjamönnum

Markalaust hjá Englendingum og Bandaríkjamönnum