fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Jafnt í markaleik á Akureyri

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 20:12

Úr leik ÍBV og Breiðabliks Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór/KA 3 – 3 ÍBV
0-1 Kristín Erna Sigurlásdóttir (’16)
1-1 Haley Marie Thomas (’17, sjálfsmark)
1-2 Madison Elise Wolfbauer (’47)
2-2 Sandra María Jessen (’67)
2-3 Kristín Erna Sigurlásdóttir (’69)
3-3 Sandra María Jessen (’85)

Það fór fram einn leikur í Bestu deild kvenna í kvöld og vantaði ekki upp á fjörið er spilað var á Akureyri.

Þór/KA og ÍBV áttust við í eina leik kvöldsins og lauk honum með 3-3 jafntefli í markaveislu.

Þór/KA missti af þremur stigum í kvöld en liðið er í harðri fallbaráttu og er í áttunda sæti deildarinnar.

Með jafnteflinu fer liðið í 14 stig og er tveimur stigum á undan Aftureldingu sem situr í fallsæti.

ÍBV er á þægilegum stað eftir 15 umferðir er í fimmta sæti með 23 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir