fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Grindavík dæmdur sigur gegn Selfoss – Sekt upp á 100 þúsund krónur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 19:53

Mynd/Heimasíða Grindavíkur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grindavík hefur verið dæmdur sigur gegn Selfoss í Lengjudeild karla en þessi lið áttust við fyrir um viku síðan.

Leikurinn var spilaður á Selfossi þann 3. september og höfðu heimamenn betur 5-3 í fjörugri viðureign.

Selfoss spilaði hins vegar ólöglegum leikmanni í viðureigninni eða Reyni Frey Sveinssyni sem lék 50 mínútur.

Reynir átti að vera í leikbanni í þessum leik og var það eitthvað sem Grindavík kærði til aganefndar KSÍ.

Aganefndin komst að þeirri niðurstöðu að dæma Grindavík 3-0 sigur og þarf Selfoss að borga 100 þúsund krónur í sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Í gær

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku