fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Bayern er fúlasta alvara – Kane er meira en til

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, fyrirliði Tottenham, gætu vel farið til Bayern Munchen næsta sumar. Það er Sky Sports sem segir frá.

Samningur hins 29 ára gamla Kane rennur út eftir tæp tvö ár og gæti Tottenham þurft að selja hann næsta sumar til að eiga ekki á hættu að missa hann frítt sumarið 2024.

Bayern og Charlie Kane, bróðir og umboðsmaður Harry, hafa þegar rætt saman um hugsanleg félagaskipti framherjans til Þýskalands.

Sjálfur er markahrókurinn mjög opinn fyrir því að ganga í raðir Bayern.

Þýska stórveldið hefur sett Kane efst á óskalista sinn og ætlar sér að krækja í hann.

Hér að neðan má sjá fréttaskýringu Sky Sports um stöðu mála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast