fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Dýrmætur sigur Keflvíkinga

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. september 2022 21:10

Mynd: Keflavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur R. 2 – 3 Keflavík
0-1 Anita Lind Daníelsdóttir(’16)
0-2 Amelía Rún Fjeldsted(’45)
1-2 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir(’49)
1-3 Snædís María Jörundsdóttir(’50)
2-3 Andrea Rut Bjarnadóttir(’89)

Það fór fram mjög fjörugur leikur í Bestu deild kvenna í kvöld er Þróttur Reykjavík og Keflavík áttust við.

Keflavík vann gríðarlega góðan 3-2 útisigur og er í raun að bjarga sér frá falli með sigrinum í kvöld.

Keflavík var fyrir leik með 13 stig eftir 15 umferðir, fjórum stigum frá fallsæti þar sem Afturelding situr með níu stig.

Þessi þrjú stig eru mjög dýrmæt fyrir Keflvíkinga í fallbaráttunni og nú eru sjö stig í Aftureldingu þegar lið eiga eftir að spila fimm eða sex leiki.

Þróttarar eru í fjórða sætinu með 25 stig, þremur stigum á eftir Stjörnunni sem er í þriðja sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United á eftir ungum leikmanni sem hefur slegið í gegn undanfarið

United á eftir ungum leikmanni sem hefur slegið í gegn undanfarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð
433Sport
Í gær

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Í gær

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið