fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Dýrmætur sigur Keflvíkinga

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. september 2022 21:10

Mynd: Keflavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur R. 2 – 3 Keflavík
0-1 Anita Lind Daníelsdóttir(’16)
0-2 Amelía Rún Fjeldsted(’45)
1-2 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir(’49)
1-3 Snædís María Jörundsdóttir(’50)
2-3 Andrea Rut Bjarnadóttir(’89)

Það fór fram mjög fjörugur leikur í Bestu deild kvenna í kvöld er Þróttur Reykjavík og Keflavík áttust við.

Keflavík vann gríðarlega góðan 3-2 útisigur og er í raun að bjarga sér frá falli með sigrinum í kvöld.

Keflavík var fyrir leik með 13 stig eftir 15 umferðir, fjórum stigum frá fallsæti þar sem Afturelding situr með níu stig.

Þessi þrjú stig eru mjög dýrmæt fyrir Keflvíkinga í fallbaráttunni og nú eru sjö stig í Aftureldingu þegar lið eiga eftir að spila fimm eða sex leiki.

Þróttarar eru í fjórða sætinu með 25 stig, þremur stigum á eftir Stjörnunni sem er í þriðja sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking