fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Enn ákveðinn í að komast til Chelsea – ,,Kannski í janúar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. september 2022 21:47

Arsen Zakharyan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Arsen Zakharyan er enn vongóður um að komast til Chelsea en hann var orðaður við félagið í sumar.

Um er að ræða efnilegan rússnenskan landsliðsmann sem spilar með Dynamo Moskvu í heimalandinu.

Chelsea bauð í leikmanninn í ágúst en var tjáð að það væri ekki mögulegt að koma skiptunum í gegn vegna ástæðna sem félagið réð ekki við.

Hann er þó enn ákveðinn í að komast til Englands og vonar að það verði niðurstaðan í janúar.

,,Það kom inn tilboð en hlutirnir gengu ekki upp. Þið vitið örugglega ástæðuna,“ sagði Zakharyan.

,,Hvernig gat ég sjálfur hafnað þessu? Auðvitað samþykkti ég og vona að allt gangi upp á endanum. Kannski í janúar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“