fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Pirraður en getur hlegið að eigin óförum fyrir framan markið

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung Min Son, leikmaður Tottenham, hefur ekki miklar áhyggjur af eigin markaþurrð en lítið hefur gengið upp á þessu tímabili.

Son er einn allra hættulegasti sóknarmaður ensku úrvalsdeildarinnar en hefur enn ekki skorað í fyrstu sjö leikjum deildarinnar.

Son viðurkennir að hann verði örlítið pirraður er hann klikkar á dauðafærum en getur í kjölfarið hlegið.

Sóknarmaðurinn átti sitt besta tímabil á síðustu leiktíð er hann skoraði 23 mörk í deildinni og var markahæstur ásamt Mohamed Salah.

,,Í sumum leikjum þá verð ég pirraður því ég fæ frábær tækifæri en boltinn fer ekki inn og það fær mig til að hlæja,“ sagði Son.

,,Ég er hins vegar ekki áhyggjufullur því allir í kringum mig eru að hjálpa. Ef ég skora mark þá mun sjálfstraustið koma aftur og ég vona að fleiri mörk fylgi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar