fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Tveir orðaðir við stjórastöðuna hjá Brighton

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nathan Jones, stjóri Luton Town í ensku B-deildinni, er nú orðaður við stjórastarfið hjá Brighton í enskum miðlum.

Graham Potter er að yfirgefa félagið og taka við Chelsea af Thomas Tuchel, sem var rekinn í gærmorgun. Hann hefur náð samkomulagi við Lundúnafélagið. Brighton leitar því að arftaka hans.

Jones hefur vakið athygli með Luton og gæti nú fengið starf í ensku úrvalsdeildinni. Hann kom Luton í umspil um að komast upp í efstu deild á síðustu leiktíð.

Nathan Jones / Getty Images

Steve Cooper, stjóri Nottingham Forest, er einnig orðaður við stöðuna.

Sá kom Forest upp í ensku úrvalsdeildina í vor, sem vakti verðskuldaða athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores
433Sport
Í gær

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“
Sport
Í gær

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Í gær

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030