fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu slagsmál á milli stuðningsmanna í stúkunni í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það brutust út slagsmál á milli stuðningsmanna Marseille og Tottenham í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gær.

Um fyrsta leik liðanna í riðlinum var að ræða. Snemma í seinni hálfleik fékk Chancel Mbemba í liði Marseille rautt spjald.

Richarlison skoraði svo tvö mörk, á 76. og 81. mínútu, og tryggði Tottenham 2-0 sigur.

Stuðningsmenn Marseille eru þekktir fyrir að vera ansi harðir og hófu þeir að kasta flöskum í stuðningsmenn Tottenham í gær.

Þá brutust út ólæti, þar sem stuðningsmenn beggja liða reyndu að komast framhjá öryggisvörðum og yfir í hólf andstæðingsins.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal