fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Netverjar hjóla í stjörnu Liverpool sem hefur spilað hræðilega síðustu vikur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool steinlá í Meistaradeild Evrópu í gær er liðið mætti Napoli í fyrsta leik sínum í riðlakeppninni. Vörn Liverpool var alls ekki sannfærandi á Ítalíu en enska liðið tapaði leiknum að lokum 4-1.

Piotr Zielinski átti mjög góðan leik fyrir Napoli en hann skoraði tvö mörk fyrir heimamenn. Luis Diaz gerði eina mark gestaliðsins.

Trent Alexander-Arnold varnarmaður Liverpool átti hræðilegan leik en hann hefur verið afar ólíkur sjálfum sér í upphafi tímabils.

Trent átti slakan leik í gær og hafa netverjar verið að spauga með frammistöðu hans eins og sjá mér hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag