fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Henry: Mbappe er betri leikmaður en Haaland

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 19:17

Haaland og Guardiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er betri leikmaður en Erling Haaland að sögn Thierry Henry sem er goðsögn hjá bæði franska landsliðinu sem og Arsenal.

Haaland hefur byrjað tímabilið stórkostlega með Manchester City eftir að hafa komið til félagsins frá Borussia Dortmund í sumar.

Mbappe er þá nafn sem flestir kannast við en hann leikur með Paris Saint-Germain og er talinn einn besti sóknarmaður heims.

Henry er á því máli að Mbappe sé öflugra vopn en Haaland í sókninni þar sem hann getur boðið upp á meira þegar þess þarf.

,,Mbappe getur skapað færi og klárað þau. Haaland býr ekkert til, hann klárar færin,“ sagði Henry.

,,Mbappe getur spilað hægra megin og vinstra megin sem og fyrir miðju, Haaland getur bara spilað fyrir miðju.“

,,Hann er frábær leikmaður og með hann í sínum röðum hefðu þeir getað unnið Meistaradeildina á síðustu leiktíð. Að mínu mati er hins vegar Mbappe enn á undan honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
433Sport
Í gær

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“