fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Evrópudeildin: Arsenal vann í Sviss en Roma tapaði óvænt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 18:45

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal byrjar Evrópuverkefni sitt á sigri en liðið mætti Zurich frá Sviss á útivelli í Evrópudeildinni í kvöld.

Um var að ræða fyrsta leik liðanna í riðlakeppninni og sigraði Arsenal leikinn 2-0.

Marquinhos kom Arsenal yfir snemma leiks en Eddie Nketiah sá svo um að tryggja liðinu sigur eftir að Zurich hafði jafnað.

Alfons Sampsted var á sínum stað hjá Bodo/Glimt sem gerði 1-1 jafntefli við PSV á útivelli. Alls ekki amaleg úrslit.

Jose Mourinho og hans menn í Roma töpuðu þá nokkuð óvænt er liðið ferðaðist til Búlgaríu. Þar tapaði liðið gegn heimamönnum í Ludogorets, 2-1.

Zurich 1 – 2 Arsenal
0-1 Marquinhos
1-1 Mirlind Kryeziu(víti)
1-2 Eddie Nketiah

PSV 1 – 1 Bodo/Glimt
0-1 Albert Gronbæk
1-1 Cody Gakpo

Ludogorets 2 – 1 Roma
1-0 Cauly Oliveira
1-1 Eldor Shomurodov
2-1 Nonato

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores
433Sport
Í gær

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“
Sport
Í gær

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Í gær

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030