fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Bayern biður Kane um greiða til að gera sér auðveldara fyrir næsta sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. september 2022 11:30

Harry Kane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur mikinn áhuga á Harry Kane leikmanni Tottenham.

Samningur hins 29 ára gamla Kane við Norður-Lundúnafélagið rennur út eftir næsta tímabil, sumarið 2024. Leikmaðurinn var nálægt því að ganga í raðir Manchester City síðasta sumar en allt kom fyrir ekki.

Samkvæmt Daily Mail vill Bayern Munchen að Kane sleppi því að ræða nýjan samning við Tottenham svo þýska félagið geti freistað þess að kaupa hann næsta sumar, þegar enski landsliðsframherjinn á aðeins ár eftir af samningi sínum. Það myndi setja Bayern í sterka samningsstöðu.

Kane kom upp í gegnum unglingastarf Tottenham og hefur verið besti leikmaður liðsins undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið