fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Fær ekki að deila búningsklefa lengur með stjörnunum í Manchester

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. september 2022 13:00

Phil Jones / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Jones, leikmaður Manchester United, fær ekki að deila búningsklefa með öðrum stjörnum liðsins á Carrington æfingasvæðinu.

Frá þessu greina enskir miðlar en Jones er alls ekki fyrsti maður á blað undir Erik ten Hag.

Alls er pláss fyrir 24 leikmenn í búningsklefa Man Utd á Carrington og eftir komu nýrra leikmanna í sumar þarf Jones að sætta sig við stöðuna.

Jones þarf þess í staði að deila búningsklefa með U23 liði Man Utd, eitthvað sem hann er væntanlega ekki of sáttur með.

Alex Tuanzebe, Teden Mengi og Shola Shoretire eru á meðal þeirra leikmanna sem nota þann klefa.

Jones hefur lítið fengið að spila með Man Utd undanfarin ár eða aðeins 13 leiki á síðustu fjórum tímabilum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores