fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Leicester fékk fimm mörk á sig gegn Brighton

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. september 2022 14:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 5 – 2 Leicester
0-1 Kelechi Iheanacho(‘1)
1-1 Luke Thomas(’10, sjálfsmark)
2-1 Moises Caicedo(’15)
2-2 Patson Daka(’33)
3-2 Leandro Trossard(’64)
4-2 Alexis MacAllister(’71, víti)
5-2 Alexis MacAllister(’97)

Einn fjörugasti leikur sumarsins átti sér stað á heimavelli Brighton í dag er liðið tók á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinni.

Leicester virkar svolítið eins og tímasprengja þessa dagana en gengi liðsins í deild hingað til hefur verið hörmulegt.

Sjö mörk voru skoruð í leiknum í dag þar sem Brighton hafði betur 5-2 eftir að hafa lent undir og var staðan jöfn eftir fyrri hálfleik.

Leikmenn Leicester virtust þó ekki ráða við verkefnið í þeim síðari þar sem Brighton skoraði þrjú mörk gegn engu.

Leicester er á botni deildarinnar með eitt stig eftir sex leiki og er með markatöluna 8:16 sem er hræðilegt.

Brighton hefur byrjað tímabilið vel og er í fjórðá sætinu með 13 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo