fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Casemiro elskaði „litla gaurinn“ hjá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. september 2022 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro, leikmaður Manchester United, var alltaf mikill aðdáandi miðjumannsins Paul Scholes.

Scholes er einn besti miðjumaður í sögu Man Utd og er í guðatölu hjá flestum ef ekki öllum stuðningsmönnum félagsins.

Casemiro fylgdist með enska boltanum er hann var yngri og leit upp til Englendingsins sem og Zinedine Zidane sem lék með Real Madrid og þjálfaði hann einnig hjá félaginu.

Casemiro gekk í raðir Man Utd frá einmitt Real á dögunum og kostar um 70 milljónir punda.

,,Þegar kemur að fyrirmyndum á miðjunni þá var það Zinedine Zidane en hjá Manchester United var það alltaf Paul Scholes,“ sagði Casemiro.

,,Litli gaurinn [Scholes] var mjög góður og það sem ég elskaði við hann er að hann var smávaxinn en var samt sem áður harður af sér og sanngjarn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klár í að fara til Manchester United í sumar

Klár í að fara til Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti