fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Opinberar smáatriðin í samkomulagi Liverpool og Juventus

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. september 2022 08:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arthur Melo gekk í gær í raðir Liverpool frá Juventus.

Brasilíski miðjumaðurinn verður á láni hjá Liverpool út þessa leiktíð. Svo á enska félagið eftir að kaupa hann.

Næsta sumar getur Liverpool keypt Arthur á 37,5 milljónir evra.

Arthur er 26 ára gamall. Hann hefur verið á mála hjá Juventus síðan 2020. Þar áður var hann hjá Barcelona.

Liverpool hefur verið í vandræðum á miðjunni á leiktíðinni. Því ákvað félagið að sækja Arthur á lokadegi félagaskiptagluggans í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klár í að fara til Manchester United í sumar

Klár í að fara til Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert
433Sport
Í gær

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina
433Sport
Í gær

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“