fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Giggs selur glæsihýsið þar sem hann á að hafa skallað fyrrverandi kærustuna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. september 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United-goðsögnin Ryan Giggs hefur selt 280 milljóna króna glæsihýsi sitt í Manchester.

Hann bjó áður í húsinu ásamt Kate Greville, fyrrum kærustu sinni, sem sakar hann um að hafa beitt hana þvingandi og stjórnandi hegðun í langan tíma.

Málið rataði fyrir rétt í síðasta mánuði. Kviðdómurinn í málinu hefur hins vegar verið leystur undan störfum, þar sem honum mistókst að samræmast um niðurstöðu.

Kviðdómurinn var skipaður ellefu einstaklingum og fundaði hann í næstum sólarhring, í tilraun til að komast að niðurðstöðu. Það tókst hins vegar ekki.

Í húsinu sem Giggs hefur nú selt er hann til að mynda sakaður um að hafa skallað Greville.

Giggs hefur ávalt neitað sök í málinu.

Svo gæti farið að réttað yrði í málinu aftur. Þau réttarhöld færu þá fram í júní á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?
433Sport
Í gær

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur