fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Drullar yfir vonarstjörnuna – „Hann var hræðilegur, hræðilegur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. september 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli fór á dögunum til Tyrklands eftir misheppnaða hálfs árs dvöl hjá Everton.

Fyrrum knattspyrnustjórinn Harry Redknapp var allt annað en hrifinn af frammistöðu leikmannsins í Liverpool-borg.

„Hann var hræðilegur, hræðilegur. Ég horfði á hann spila. Hann missti boltann, gengur svo, hleypur ekki. Ég veit ekki hvað kom fyrir hann,“ segir Redknapp, en Alli þótti eitt sinn einn mest spennandi leikmaður heims. Þá var hann á mála hjá Tottenham.

„Þegar hann fór til Everton mætti hann á Rolls Royce á verkamannasvæði þar sem fólk lifir fyrir fótboltann. Hvað heldur hann að hann sé?“ spyr Redknapp.

„Hann hefði getað farið til United, Liverpool, City eða hvert sem er þegar hann var hjá Tottenham. En svo tapaði hann hungrinu.“

„Mun hann koma sér aftur á strik? Af hverju gerði hann það ekki hjá Everton? Tækifæri hans eru að renna út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Í gær

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Í gær

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham