fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

City var ekki til í að taka sénsinn á Neymar – Samband hans og Mbappe ekki gott

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. september 2022 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkæmt frétt Marca á Spáni hafnaði Manchester City möguleikanum á að fá Neymar frá Paris Saint-Germain í sumarglugganum.

Félagaskiptalugganum í helstu deildum Evrópu var skellt í lás í gærkvöldi og verður Neymar áfram hjá PSG.

Franska félagið var til í að losa sig við Brasilíumanninn þar sem samband hans og Kylian Mbappe, stærstu stjörnu liðsins, er sagt stirt.

City var hins vegar ekki til í að fá hinn þrítuga Neymar og heldur hann sig því í frönsku höfuðborginni.

Neymar varð dýrasti leikmaður heims þegar PSG keypti hann frá Barcelona á 200 milljónir punda sumarið 2017. Hann á enn þrjú ár eftir af núgildandi samingi sínum við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klár í að fara til Manchester United í sumar

Klár í að fara til Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti