fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Zakaria lánaður til Chelsea

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 23:55

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur fengið miðjumanninn Denis Zakaria lánaðan frá Juventus út tímabilið.

Zakaria er 25 ára gamall varnarsinnaður miðjumaður og kom aðeins til Juventus fyrr á þessu ári.

Hann náði aldrei að vinna sér inn byrjunarliðssæti eftir mörg mjög góð ár hjá Borussia Monchengladbach.

Á þessu tímabili tókst Zakaria að spila tvo leiki fyrir Juventus og lék þá alls 13 á síðustu leiktíð.

Zakaria er landsliðsmaður Sviss og hefur spilað 40 leiki fyrir þjóð sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas