fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Fær ekki atvinnuleyfi og mætir ekki til Englands

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 18:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Justin Kluivert mun ekki ganga í raðir Fulham fyrir gluggalok eins og lengi var búist við.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn David Ornstein en hann vinnur hjá the Athletic sem er afar virtur miðill.

Fulham hefur elst við Kluivert í dágóðan tíma en hann fær ekki atvinnuleyfi á Englandi og verður ekkert úr skiptunum.

Kluivert átti að koma til Fulham upphaflega á láni en gat félagið svo keypt hann endanlega næsta sumar.

Kluivert er samningsbundinn Roma en er ekki inni í myndinni hjá Jose Mourinho, stjóra Roma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum