fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Alfreð skrifar undir hjá Íslendingaliði Lyngby

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 18:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason er genginn til liðs við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Hann gerir eins árs samning. Farzam Abolhosseini á B. T. Sport segir frá.

Hinn 33 ára gamli Alfreð yfirgaf Augsburg fyrr í sumar og kemur til Lyngby á frjálsri sölu.

Freyr Alexandersson er þjálfari Lyngby og með liðinu leikur Sævar Atli Magnússon.

Lyngby er sem stendur í neðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með tvö stig. Liðið er nýliði eftir að hafa komist upp úr B-deild í vor.

Alfreð á að baki 61 A-landsleik fyrir Íslands hönd. Hefur hann skorað fimmtán mörk í þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu