fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

United staðfest kaup sín á Antony fyrir 100 milljónir evra

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 12:25

Antony.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest kaup sín á Antony frá Ajax. Beðið er eftir atvinnuleyfi svo að Antony verði leikfær.

Antony kemur til félagsins frá Ajax en hollenska félagið staðfestir á vefsíðu sinni að félagið selji Antony fyrir 100 milljónir evra.

Telegraph segir að buddan sé tóm eftir þessi kaup á Antony sem er vængmaður og þykir mjög öflugur.

Man Utd mun þó líklega fá inn Martin Dubravka frá Newcastle en hann kemur á láni og verður varamarkvörður.

Erik ten Hag lagði mikla áherslu á að fá Antony til United eftir samstarf þeirra hjá Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pogba fékk gott grín í andlitið frá manni sem hann elskar: ,,Er hann að biðja mig um selfie?“

Pogba fékk gott grín í andlitið frá manni sem hann elskar: ,,Er hann að biðja mig um selfie?“
433Sport
Í gær

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni