fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Sjáðu kynþokkafulla myndbandið sem er að gera allt vitlaust – Sökuð um að strá salti í sár Shakiru

433
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af Clöru Chiu Marti dansa við lag Shakiru, Te Felicito, hefur vakið mikla athygli undanfarið.

Marti er ný kærasta Gerard Pique, leikmanns Barcelona. Hann skildi við Shakiru í sumar eftir meira en áratugs samband.

Fljótlega eftir á fór hann að vera með Marti. Orðrómar voru uppi um það í sumar að Pique hafi haldið framhjá Shakiru með henni.

Margir vilja meina að með áðurnefndu myndbandi hafi Marti verið að reyna að strá salti í sár Shakiru.

Á dögunum var Shakira ósátt með myndir sem birtust af Pique og Marti kyssast á almanna færi.

Fjölskylda Shakiru vill meina að fyrrum hjónin hafi gert samning þess efnis að þau myndu ekki láta sjá sig opinberlega með nýjum maka í eitt ár eftir sambandsslitin.

Shakiru þykir óþægilegt að börn þeirra þurfi að sjá faðir sinn með annari konu svo fljótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí