fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Nánast útilokað að Liverpool taki upp veskið fyrir gluggalok

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 13:30

Klopp og Thiago

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samvkæmt heimildum Daily Mail er nánast útilokað að Liverpool bæti við sig leikmanni áður en félagaskiptaglugginn lokar annað kvöld.

Jurgen Klopp stjóri liðsins hefur talað opinskátt um það að vilja styrkja miðsvæðið en vill þó ekki fá hvern sem er.

Mail segir lítið sem ekkert til í sögusögnum þess efnis að Liverpool horfi til Moises Caicedo og Frenkie de Jong.

Jude Bellingham er efstur á óskalista Klopp en þýska félagið neitar að selja hann í sumar.

Því eru líkur á því að Liverpool bíði eftir því að Bellingham verði til sölu næsta sumar og láti þá til skara skríða.

Meiðsli hafa verið að hrella miðsvæði Liverpool en vonir standa til að Thiago fleiri fari að ná heilsu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Í gær

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag