fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Loksins á leið til Englands að klára skipti frá PSG

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 18:10

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Idrissa Gana Gueye er loksins við það að klára skipti sín til Everton og gengur í raðir félagsins frá Paris Saint-Germain.

The Athletic fullyrðir þetta í dag en Everton hefur lengi reynt að klára þessu skipti í sumar.

Miðjujmaðurinn mun fljúga til Englands í kvöld og mun gangast undir læknisskoðun á morgun og skrifa undir tveggja ára samning.

Ljóst er að þetta er mikill liðsstyrkur fyrir Everton en þessi 32 ára gamli þekkir enska boltann vel.

Hann gerði einmitt garðinn frægan með Everton áður en hann hélt til Frakklands þar sem hlutirnir gengu ekki alveg upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“