fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Fimm sem eru líklegir til þess að verða reknir á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 13:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Parker hefur verið látinn fara sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Bournemouth. Félagið staðfestir þetta.

Þetta kemur í kjölfar 9-0 taps liðsins gegn Liverpool um helgina. Liðið er með þrjú stig eftir fjóra leiki í deildinni.

Parker er sá fyrsti til að missa starf sitt í ensku úrvalsdeildinni í ár en fleiri eru í vandræðum.

Enskir veðbankar telja að Brendan Rodgers stjóri Leicester gæti orðið næstur í röðinni. Leicester liðið er í vandræðum í upphafi tímabils.

Steven Gerrard er einng í klípu hjá Aston Villa. Hér að neðan eru fimm líklegustu til að verða reknir.

Fimm líklegir til þess að verða reknir miðað við veðbanka:
1. Brendan Rodgers (Leicester City):
2. Steven Gerrard (Aston Villa)
3. Frank Lampard (Everton)
4. Ralph Hasenhuttl (Southampton)
5. Bruno Lage (Wolverhampton Wanderers)

Brendan Rodgers / Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí