fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Tvö lið reyndu að fá Wan-Bissaka – Fengu höfnun um leið

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 20:30

Phil Foden og Wan-Bissaka / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö lið hafa reynt að fá bakvörðinn Aaron Wan-Bissaka frá Manchester United í sumar en án árangurs.

Þetta kemur fram í frétt Athletic í dag en Wan-Bissaka hefur ekki staðist væntingar á Old Trafford.

Bæði West Ham og Crystal Palace reyndu að fá leikmanninn í sínar raðir en Man Utd hefur ekki áhuga á að selja né lána.

Afar ólíklegt er að Wan-Bissaka færi sig um set áður en glugginn lokar eftir þrjá daga.

Wan-Bissaka kom til Man Utd frá einmitt Palace fyrir þremur árum og kostaði 50 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“