fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Sjáðu svakalegt klúður Mbappe í gær – Reyndist dýrt

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain og Monaco mættust í stórleik í frönsku úrvalsdeildinni í gær.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, þar sem Kevin Volland kom Monaco yfir en Neymar jafnaði fyrir PSG.

Í stöðunni 0-1 fyrir Monaco fékk Kylian Mbappe hins vegar algjört dauðafæri. Hann skaut þá í stöngina einn á móti marki.

Klúðrið reyndist dýrt þar sem PSG tapaði stigum.

PSG er á toppi deildarinnar, ásamt Marseille og Lens. Liðin eru með tíu stig eftir fjóra leiki.

Klúður Mbappe má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak vill fara frá Newcastle

Isak vill fara frá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Adam Örn í Leikni

Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fær alvöru samkeppni

Chelsea fær alvöru samkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð
433Sport
Í gær

Líklega að snúa aftur heim aðeins 26 ára gamall

Líklega að snúa aftur heim aðeins 26 ára gamall
433Sport
Í gær

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart