fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Antony mættur til Manchester – Gera ekki meira á markaðnum

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ólíklegt að Manchester United muni kaupa fleiri leikmenn í sumar eftir komu Antony frá Ajax.

Antony er mættur til Manchester en myndband af honum á æfingasvæði félagsins birtist í dag.

Antony kostar Man Utd 85 milljónir punda og mun það klára viðskipti enska félagsins í glugganum.

Telegraph segir að buddan sé tóm eftir þessi kaup á Antony sem er vængmaður og þykir mjög öflugur.

Man Utd mun þó líklega fá inn Martin Dubravka frá Newcastle en hann kostar lítið og verður varamarkvörður.

Hér má sjá myndband af Antony í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak vill fara frá Newcastle

Isak vill fara frá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Adam Örn í Leikni

Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fær alvöru samkeppni

Chelsea fær alvöru samkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð
433Sport
Í gær

Líklega að snúa aftur heim aðeins 26 ára gamall

Líklega að snúa aftur heim aðeins 26 ára gamall
433Sport
Í gær

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart