fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Klæðaburður Eiðs Smára og Venna vakti mikla athygli – „Þetta var eins og einhver samfestingur“

433
Mánudaginn 29. ágúst 2022 15:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH, og Sigurvin Ólafsson, aðstoðarmaður hans, vöktu mikla athygli fyrir klæðnað sinn á hliðarlínunni í leik gegn KR í Bestu deild karal í gær.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli. FH er í bullandi fallbaráttu á meðan KR berst við að vera í efri hlutanum þegar deildinni verður skipt upp.

Eiður og Sigurvin voru í alveg eins, gráum Nike-jogginggöllum í gær. Vakti það mikla athygli.

Málið var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gær.

„Þetta var eins og einhver samfestingur,“ sagði Albert Brynjar Ingason í þættinum.

„Öll pör sem eru á leið á Tommamótið saman fara í þennan. Þetta er opinber galli þannig liðs, nákvæmlega þessi Nike-galli,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Þeir eiga að halda áfram að vera í þessum galla.“

Hér fyrir neðan má sjá glitta í þá félaga í leiknum í gær.

Skjáskot/Stöð 2 Sport

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög