fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Klæðaburður Eiðs Smára og Venna vakti mikla athygli – „Þetta var eins og einhver samfestingur“

433
Mánudaginn 29. ágúst 2022 15:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH, og Sigurvin Ólafsson, aðstoðarmaður hans, vöktu mikla athygli fyrir klæðnað sinn á hliðarlínunni í leik gegn KR í Bestu deild karal í gær.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli. FH er í bullandi fallbaráttu á meðan KR berst við að vera í efri hlutanum þegar deildinni verður skipt upp.

Eiður og Sigurvin voru í alveg eins, gráum Nike-jogginggöllum í gær. Vakti það mikla athygli.

Málið var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gær.

„Þetta var eins og einhver samfestingur,“ sagði Albert Brynjar Ingason í þættinum.

„Öll pör sem eru á leið á Tommamótið saman fara í þennan. Þetta er opinber galli þannig liðs, nákvæmlega þessi Nike-galli,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Þeir eiga að halda áfram að vera í þessum galla.“

Hér fyrir neðan má sjá glitta í þá félaga í leiknum í gær.

Skjáskot/Stöð 2 Sport

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni